Nu er eg kominn til Geelong, um 220 thusund manna baer ekki langt fra Melbourne. Her verd eg thar til vid forum heim naesta laugardag. A leidinni hingad i dag skodudum vid postulana 12 (Great ocean road) sem eru reyndar bara 7-8, hinir eru horfnir i hafid. Vid forum lika inn i regnskog i dag og thad var mjog ahugavert. Um helgina var rotary-radstefna og mikid fjor. Endadi med veislu a laugardagskvoldid, balli og tilheyrandi. Her i Astraliu er talsvert af eignum selt a uppbodi og fasteignasalar bjoda upp eignirnar, afar ahugavert. A laugardagskvoldid komu til min tvaer konur ur litlum rotaryklubbi og badu mig ad vera uppbodshaldara, thaer voru med eitthvad drasl sem thaer vildu selja og voru ad safna fyrir einhverju godu malefni. Audvitad var eg til i thetta. Thaer sogdust vera himinlifandi ef thaer fengju 30-50 dollara. Thegar buid var ad bjoda 40 dollara og eg var ad bida eftir bodi upp a 50, spurdi eg hvort enhver vissi hear Island vaeri, einn herramadur retti upp hendina eg sagdi strax thessi herramadur bidur 50 dollara. Nokkud god stemming myndadis a uppbodinu og thegar komid var bod upp a 70 dollara sem virtist ekki aetla haerra sagdist eg fara ur skyrtunni ef einhver kaemi med 130 dollara. Audvitad kom thad, eg for ur skyrtunni og allt aetladi um koll ad keyra. Gaman ad thessu.
A opnunarhatidinni a fostudagskvoldid atti ad spila Islenska thodsonginn, spilarinn klikkadi og thvi fannst theim bara best ad vid kaemum upp a svid og syngdum thodsonginn, sem vid gerdum. Sem betur fer kunni Betty thetta og hun syngur lika mjog vel thannig ad thetta reddadis. Reyndar var thetta mjog flott hja okkur.... henni.
Sidustu daga hefur verid skyjd og jafnvel sma ringing annad slagid. Hitinn i kringum 20 gradur og i raun mjog finnt vedur.
Nuna er eg a heimili med goda tolvu og Skype, var ad tala vid fjolskylduna mina rett adan...... alveg meirihattar thetta Skype!
haha skemmtilegt uppboð - uppboðshaldararnir hafa heldur betur verið ánægðir með þig ;)
ReplyDeletekv JMK
Var ekki boðið buxurnar þínar??
ReplyDeleteKveðja Smári
No comment :-)
DeleteHeldurðu að fasteignasalar á Austurlandi fari kannski að fást við uppboð héðan í frá?
ReplyDeleteKannski árleg uppákoma - þar sem menn fara úr misjafnlega miklum fötum.
Bara svona hugmynd!
Gaman að heyra frá þér.
Kveðjur