Friday, March 2, 2012

Kominn til Astraliu.....  33 timum eftir ad flugvelin for a loft i Keflavik vorum vid ad lenda i Melbourne, langt ferdalag sem gekk mjog vel. Er kominn heim til fyrstu gestgjafa minna og er ad fara ad keppa med honum i motorcross keppni a morgun og thetta er dagsatt!!! A medan fara ferdafelagar minir i gonguferd med sinum gestgjofum. Vegalengdir eru pinulitid odruvisi en heima, vid keyrum 300 km til ad komast a keppnisstad.
Annars allt gott ad fretta og aevintyrid er byrjad og byrjar vel. Vid erum 11 klukkutimum a undan ykkur her og einnhvern tima mun taka ad adlagast thvi.
Kvedja fra Ballarad, Astraliu..... og elsku mamma min... eg lofa ad fara varlega a motorhjolinu en eg lofa lika ad eg er ekki ad fara i thessa keppni til ad tapa!!!

1 comment:

  1. Gott að heyra að þú ert kominn á leiðarenda :) Farðu nú varlega á mótorhjólinu, tala af reynslu þegar ég segi að það er ekkert spes að fótbrotna á ferðalagi .. hehe!
    No worries, mate!
    kv. Inga Heiða

    ReplyDelete