Thursday, March 22, 2012

Lambalaeri med brunni sosu!

I gaer thvaeldumst vid um Warrnambool og komum vid a ymsum utsynisstodum. Skodudum lika sjukrahusid, logreglustod og fleira. I gaerkvoldi var svo enn ein veislan fyrir okkur, vid hittumst oll heima hja einum gestgjafanum og thar var bodid upp a lambalaeri med brunni sosu, kartoflum og salati. I salatinu var kal, tomatar, gurka, raudlaukur og fetaostur. Thetta var bara eins og ad vera heima hja ser! I dag er litil dagskra og aetladi eg ad fa mer hjolatur eftir strondinni en thad rignir svo eg aetla ad sja adeins til. Reyndar er hitastigid agaet eda um og yfir 20 gradur og eg myndi orugglega lifa thad af ad hreyfa mig adeins. I kvold verdur rotary radstefnan sett og vid verdum a setningunni. I fyrramalid verdum vid svo med kynninguna okkar. A radstefnunni verda liklega um 900 manns.  Thad er haett ad rigna svo eg hef einga afsokun, farinn ut ad hjola.
Verd fyrst ad segja fra skemmtilegu atviki fra i gaer. Su sem eg gisti hja var a islandi i fyrra og sagdi mer ad einu sinni hefdi hun lent inn i eitthvad gallery og hitt alveg frabaera manneskju og listakonu. Thessi kona hafdi svo gefid henni skal sem er hennar uppahaldshlutur fra islandi en henni fannst thessi kona afar ahugaverd. Hun syndi mer svo skalina og eitthvad kannadist eg vid handbragdid, enda kom a daginn ad skalinn er eftir Helgu fraenku mina Unnarsdottir fra Eskifirdi. Heimurinn er ekki svo stor tho mer hafi fundist thad a leidinni hingad :-)

6 comments:

  1. Sæll Siggi minn.
    Gaman að lesa frá þér bloggið um ævintýrin sem þú lendir í.
    Ég er búin að gera ýmsar tilraunir til að commentera á skrifin en aldrei hefur það tekist.
    Er rotary - mótið ekki aðalorsökin fyrir ferðalaginu? Eigið þið að kynna upplifun ykkar af Ástralíu eða Ísland eða hvað?
    Kveðjur úr íslensku sveitinni - engar 2200 kýr hér!
    Kveðjur - Gréta

    ReplyDelete
    Replies
    1. Sael Greta.
      A rotary radstefnunni kynnum vid fyrst og fremst Island og okkur sjalf. Segjum fra sogu landsins, atvinnuvegum, vedurfari og ymsu odru t.d. tungumalinu. Vid hofum nu thegar farid a nokkra rotaryfundi og verid med slika kynningu.
      Tilgangur ferdarinnar er m.a. annars ad kynna Island en einnig ad gefa einstaklingum (okkur) ur ymsum starfstettum taekifaeri til ad skoda sambaerilega starfsgreinar i nyju umhverfi asamt thvi ad kynnast nyjum lifnadarhattum. Til baka eiga ad koma vidsynni einstaklingar, jafnvel med nyjar hugmyndir inn i sitt starfsumhverfi og sitt samfelag. Ferdalagid hefur verid mjog skemmtilegt og ahugavert i alla stadi.
      Skiladu godum hvedjum til allra i sveitinni.
      Siggi

      Delete
  2. Hefurðu stigið á vigt nýlega?? Þú talar ekki um annað en allar veislurnar sem þú ert í.. ætli Sigurbjörg sendi þig ekki í átak um leið og þú kemur heim ;) Við erum öfundsjúk að þú hafir fundið lambalæri.. við látum okkur dreyma um það á hverjum degi liggur við! Var það mikið öðruvísi á bragðið en það Íslenska? Minna fjallagrasabragð? :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Lambid var reyndar mjog svipad okkar lambi a bragdid, sosan var eins og salatid thad sama. Ummmm.... Thad er a.m.k. ein veisla a hverjum einasta degi og ef thad er ekki veisla tha er farid med okkur ut ad borda a einhvern godan veitingastad. Eg er gjorsamlega ad blasa ut herna og hef engan ahuga a ad stiga a vigt!

      Delete
  3. EN var lærið jafn gott og hér heima??
    kv JMK ;)

    ReplyDelete