Wednesday, March 21, 2012

Bitinn!

Thad hefur lodad vid mig ad profa allt her i Astraliu. Vid hofum audvitad oll fengid moskitobit her og thar, ekkert mal, en i gaerkvoldi var eg bitinn almennilega. Vid vorum i grillveislu uti i skogarrjodri a fallegum og fridsaelum. Eg settist nidur med stora steik og kaldann bjor og var rett byrjadur ad gaeda mer a thessu thegar eg fann mikinn sarsauka i faetinum. Verid oll roleg.... thetta var ekki snakur og ekki kongulo heldur mjog stor maur (c.a. 3-4 cm) med storar tennur sem hann sokti i fotinn a mer. Hann er eitradur en drepur ekki neinn, nema madur hafi ofnaemi og thvi var fylgst vel med mer i klukkutima eftir bitid. Eg var mjog aumur i 2-3 tima en svo i godu lagi. I dag ma vel sja bitfarid a faetinum. Eg klaradi bara mina steik og drakk minn bjor og hafdi thad gott. Annars var dagurinn i gaer alveg frabaer, forum medal annars i jeppaferd a sandoldum eftir strondinni, c.a. 15 km. I dag ferdudumst vid til Warrnanbool, thar verdum vid i nokkra daga og mun eg gista hja Janey sem var fararstjori i Astralska hopnum sem heimsotti Island sidasta haust. 
Eitt enn, vid syntum adeins i sjonum i gaer i jeppaferdinni. Astralarnir voru eitthvad orolegir thvi thetta var ekki i planinu, vid bara skeltum okkur ut i enda mjog heitt. Um kvoldid fengum vid svo ad sja kjalka ur hvithakarli sem nylega var drepinn a thessari strond. Thetta var mjog litill hakarl, madur gat samt audveldlega stungid hofdinu i kjaftinn a honum. Astralarnir hofdu reyndar mjog gaman af thessum rugludu Islendingum, en ef thad hefdi verid raunveruleg haetta hefdu their stoppad okkur, held eg!

1 comment:

  1. Það verður erfitt fyrir systur mín að bjóða þér til útlanda eftir þessa ferð - greinilega algjört ævintýri með biti og öllu saman!! Gott að þetta var bara maur...
    kv JMK

    ReplyDelete