Thessi var kannski ekki sa fljotasti en einhverjir skilja kannski betur nuna af hverju eg vard i 2.saeti. |
Um kvoldid var svo gridarleg grillveisla fyrir okkur islendingana, haldin heima hja einum gestgjafanum. Vid erum oll hja frabaeru folki sem vill allt fyrir okkur gera. Sa sem eg gisti hja er liklega mesti fjorkalfurinn og fer ekki langt an thess ad taka litinn kaeliskap fullan af bjor med. Vid erum agaetir saman!
I gaer var hitastigid um 26 gradur. skyjad fram ad hadegi en sol eftir thad. I dag og naestu daga a vedrid ad vera svipad, kannski eitthvad heitara. Vid fengum ad sofa ut i dag og eg sit i rolegheitum vid tolvuna. Eftir hadegismat forum vid i tjodgard og skodum ,,Wildlife,, Astraliu, er vist mjog flott svaedi. Ja og eitt enn.... eg sa kenguru i gaer, hun hljop fyrir bilinn okkar a leid i motorhjolakeppnina.
No comments:
Post a Comment