Sunday, March 4, 2012

2.saeti.... aftur.

Thessi var kannski ekki sa fljotasti en einhverjir skilja
kannski betur nuna af hverju eg vard i 2.saeti.
Motorhjolakeppnin gekk framar vonum og eg er obrotinn! Thetta var nu skritin keppni, reyndar mjog flott braut, long og oll i drullu. Tharna var bannad ad keppa a nyjum hjolum og allt fullt af mjog gomlum skellinodrum. A theim satu eldri menn med istru, skalla, mikid skegg og i ledurvesti og virkilega tekid a thvi. Keppendur voru um 80. Sidan var farid hring eftir hring og menn duttu hver um annan thveran. Einhverra hluta vegna fekk eg silfurverdlaun en veit ekki enn fyrir hvad thvi thad var engin timataka. Thad var svo sem komin timi a onnur silfurverdlaun til Islendings hedan :-)  Eg er thvi midur ekki i adstodu til ad setja inn myndir nuna en thad hefdu orugglaga margir gaman ad sja thessi oskop. (Gat nuna sett inn eina mynd).
Um kvoldid var svo gridarleg grillveisla fyrir okkur islendingana, haldin heima hja einum gestgjafanum. Vid erum oll hja frabaeru folki sem vill allt fyrir okkur gera. Sa sem eg gisti hja er liklega mesti fjorkalfurinn og fer ekki langt an thess ad taka litinn kaeliskap fullan af bjor med. Vid erum agaetir saman!
I gaer var hitastigid um 26 gradur. skyjad fram ad hadegi en sol eftir thad. I dag og naestu daga a vedrid ad vera svipad, kannski eitthvad heitara. Vid fengum ad sofa ut i dag og eg sit i rolegheitum vid tolvuna. Eftir hadegismat forum vid i tjodgard og skodum ,,Wildlife,, Astraliu, er vist mjog flott svaedi. Ja og eitt enn.... eg sa kenguru i gaer, hun hljop fyrir bilinn okkar a leid i motorhjolakeppnina.

No comments:

Post a Comment