Thursday, March 8, 2012

Aftur i sambandi

Thann 7.mars heimsotum vid mjog stort svaedi i Ballarat thar sem buid er ad endurbyggja Ballarat eins og baerinn leit ut um 1850. Baerinn byggdist upp i kringum gullnamur eftir 1800. I thessum tilbuna bae var idandi mannlif, folk ad vinna somu storf og voru 1850, veitingastadir, verslanir og allt mogulegt. Mest af thessu folki eru eldriborgarar sem gera thetta sem sjalfbodalidar en einnig skolakrakkar sem sitja i skolastofu og fa sogukennslu eins og hun var 1850. Vid forum i gullnamu sem er bara syningarnama. Fengum svo ad leita ad gulli i laek sem rennur i gegnum thorpid og i honum er alvoru gull ad finna ef madur er heppinn. Madur faer skoflu og ponnu til ad leita eins og gert var 1850. Eg fann mig nokkud vel i gullleitinni enda ekki laust vid ad keppnisskapid hafi blossad upp, enda endadi thetta med thi ad eg fann gull i laeknum sem eg mun taka med mer heim!!! I thorpinu er unnid talsvert magn af gulli a hverjum degi og fengum vid ad fylgjast med gullgerdarmanni bua til 3 kg. gullstong. Hann valdi svo einn ur hopi ahorfenda til ad koma til sin og halda a gullstonginni, thetta virtist vera nokkud snjall madur enda valdi hann Austfirdinginn til ad halda a gullinu, thad var alveg magnad ad halda a 3 kg gullstong. Vid bordudum svo flottan mat um kvoldid i thessu thorpi og endudum um kvoldid a ljosa og hljodsyningu sem var algjorlega frabaer. Magnadur dagur og i okkar hopi fekk eg vidurnefnid Siggi gull.

8.mars var haldid af stad inn i landid til Swan Hill. Ferdalagid thangad er 4-5 timar en vid stoppudum i Charlton a leidinni og bordudum hadegisverd i bodi rotary Charlton. Eftir thvi sem innar i landid kom, haekkadi hitinn og var i um 30 gradum thegar vid komum til Swan Hill. Thar er mjog oft heitt og bara fyrir nokkrum dogum var thar vel yfir 40 gradu hiti. I Swan Hill tok a moti mer nyr gestgjafi, bondi sem byr rett fyrir utan baeinn. Hann a um 60 ha vinekru thannig ad eg thorna ekkert upp i thessari heimsokn, thad er alveg ljost. Karlinn er a atraedisaldri og konan adeins yngri. Dasamlegt folk sem bua a mjog fallegum stad. Eina sem karlinn gerir medan eg er her er ad hugsa um mig. Vid hittum rotary her i Swan Hill um kvoldid og bordudum med theim i listasafni baejarinns. Skodudum svo syningu thar med list sem er langt fyrir ofan (eda nedan) minn skilning. Minn madur kom lika fljotlega til min og sagdi ad vid hefdum betur farid ad skoda dratarvelasafnid sem var ekki langt fra. Ja, thad er ekki osvipad ad vera med thessum manni og tengdapabba minum. Ekta bondi sem thekkir alla og virkilega gaman ad spjalla vid.

9.mars. Eg er nu ekki mikill morgunmatsmadur en eftir morgunkornid sem eg bordadi i morgun kom stor diskur med eggjum og baconi, thad er alveg ljost ad eg mun ekki lettast i thessari ferd. Endalausar veislur, lika a morgnanna. I dag heimsoti eg tvaer fasteignasolur her i Swan Hill. Virkilega frodlegt og skemmtilegar heimsoknir. Allir eru lika ahugasamir um Island og gaman ad fa taekifaeri til ad segja fra minu heimalandi. A milli heimsokna for eg med karlinum (Geoff) ut a vinekru thar sem verid var ad ,,tyna,, berin af plontunum. Allt er gert med velum ad sjalfsogdu en fekk eg ad vera uppi a velinni sem brunar i gegnun berjarunnanna og hristir berin af plontunni. Eins og allt sem eg upplifi her tha var thetta ahugavert og framandi fyrir mig. Hitinn er afram upp undir 30 gradur i dag og verdur liklega naestu daga milli 25 og 30. Lyn, konan sem hysir mig her thurfti ad fara til Melbourne i dag og thvi erum vid felagarnir bara tveir heima. Hun hefur thvi fengid nagranakonu til ad lita eftir okkur og elda ofan i okkur thegar thess tharf :-)
Eg get thvi midur ekki sett inn myndir nuna en mun gera thad thegar eg get. Bid ad heilsa heim!

1 comment:

  1. virkilega skemmtileg lesning minn kæri:) fæ þig til að vera leiðsögumann í minni ferð, þegar/ef af því verður!;)

    kv, Gummó

    ReplyDelete