I gaer var ,,vinnudagur,, Eg heimsotti fasteignasolu, fundadi med byggingarfulltrua Geelong og atti lika fund med manni sem serhaefir sig i verdmotum eigna. Fasteignasalan er 30-40 manna vinnustadur, virkilega skemmtilegur og ahugaverdur dagur. Eins alltaf, veislumatur baedi i hadeginu og kvoldmat. I dag tok borgarstjori Geelong a moti okkur, reyndar fulltrui hans thar sem hann sjalfur er i utlondum. Forum svo a litla vinekru her stutt fra baenum. Thar forum vid i vinsmokkun og bordudum svo rosalega godan skelfisk a sama stad en thau eru med litinn veitingastad tharna. Skelfiskurinn er framleiddur i sjonum fyrir nedan baeinn. Svakalega flott. Eftir stutta verslunarferd forum vid a enn einn rotaryfundinn og fluttum kynninguna okkar fyrir c.a. 150 manns. Okkur er alltaf jafnvel tekid og mikill ahugi a Islandi. Hitti i kvold konu sem vann i sild a Seydisfirdi 1966, eina sem hun mundi ur tungumalinu var ,,tharf ad pissa,,. Vedrid er bara frabaert, um og yfir 20 gradur. Spair um 27 gradum a fostudaginn og tha forum vid a brimbretti :-)
Thetta ferdalag er buid ad vera eitt start aevintyri sem eg a aldrei eftir ad gleyma og munid..... thad er Rotary sem stendur a bak vid allt saman. Eg er bradum buinn ad vera her i fjorar vikur og hef varla tekid upp veskid, otrulegt. Mikil dagskra alla daga og mjog margt sem kostar mikla peninga, eitthvad sem margir her i Rotary hafa ekki nokkurntiman gert.
No comments:
Post a Comment