Monday, March 19, 2012

Nyr stadur - ny aevintyri

Nu erum vid komin til Millicent (held thad se skrifad svona). 32 stiga hiti i dag, sol og blida. Spain fyrir morgundaginn er svipud. I gaer skodudum vid kuabu, mjolkurbu. Thad voru ekki nema um 2200 mjolkandi beljur tharna, eins og eg hef adur sagt, staerdin a ollu er rosaleg. Nuna gisti eg a litilli jord rett utan vid baeinn, folkid er ekki baendur en eiga tehssa frabaeru jord og sem thau bua a. Thad fyrsta sem thau syndu mer var hvernig a ad drepa snak. Thad eru snakar her um allt, tveir eitrudustu snakar i heimi og t.d. drap snakur hundinn theirra i sidustu viku. Fram til thessa hefur mig langad ad sja snak en su longun er horfin!  Thegar madur drepur snak tha hryggbryttur madur hann med rori og naer svo i skoflu og heggur af honum hofudid, ekkert mal. Dagurinn i dag byrjadi a fjolmidlafundum, fyrst i sjonvarpi og sidan i utvarpi. Sjonvarpid er med utsendingu um nokkud stort svaedi en utvarsstodin (ABC) er einskonar BBC her i Astraliu og held eg ad tvi se utvarpad um alla Astraliu. Vid vorum i hatt i 20 min vidtali. Gekk mjog vel en vid erum oll ordin nokkud god i ensku, mikill munur fra degi eitt.
Hopurinn sem eg ferdast med er alveg frabaer, samstiltur hopur af throskudu folki og ekki komid upp eitt einasta atvik sem skyggir a ferdina. Allir eiga fjolskyldu sem their sakna og thvi koma timar thar sem heimthra gerir vart vid sig, tha er gott ad fa klapp a bakid fra hinum. Magnadur hopur.

4 comments:

  1. Pétur B. EggertssonMarch 20, 2012 at 1:54 AM

    Gaman að fylgjast með þér í ferðinni á bloggsíðunni Siggi og greinilega mjög viðburðaríkt hjá þér. Þetta er alveg magnað.
    Kv.Pétur

    ReplyDelete
  2. Sæll Sigurður!

    Ég sé að þú ert að gera góða ferð þarna hinum megin á hnettinum. Frábært að heyra að allt gengur vel í ferðinni og það skiptir máli að allir séu samstíga í ferðinni og ekkert að koma uppá. Það biðja allir að heilsa úr klúbbnum og við hlökkum til að fá ferðalýsingar þínar eftir að þú kemur heim.

    Gestur

    ReplyDelete
  3. Ég get nú alveg verið sammála þér því að það er nú bara alveg fínt að þurfa ekkert að rekast á þessa snáka:) Ganga þau þá bara um með rör og skóflu til að vera viðbúinn snákum :)

    kv. Bjarni Freyr

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thau drepa bara snaka sem koma upp ad husinu og thar eru allar graejurnar.

      Delete