Monday, March 5, 2012

Dyralif

I dag heimsottum vid nokkud storann gard med viltum Astrolskum dyrum. Alveg magnad, kengururnar eru varla viltar eins og sja ma a myndunum en upplifunin frabaer. Kengurur, Koala, krokodilar, snakar og margt margt fleira. En eg og kengururnar attum greinilega samleid, ein sem var svipad stor og eg (sem sagt stor) kom beint til min tegar eg var nykominn a svaedid og thvi enn med kort af gardinum i hendini, hun tok utan um axlirnar a mer og ytti mer a undan ser, beit svo storann bita ur kortinu minu thannig ad thad var onytt. Vid saettumst svo og tokum utan um hvort annad. Um kvoldid var svo okkar fyrsta Islandskynning sem eg hald ad hafi bara gengid nokkud vel og mikid af folki var maett til ad hlusta. A morgun forum vid hvert i sina attina og skodum eitthvad tengt okkar starfi og thvi fer eg a fasteignasolu thar sem eg hitti fasteigasala og verd med honum megnid af deginum. Reyndar verd eg med eitthvad vidhengi thvi staersta frettabladid her i borginni hafdi samband og vildi fa ad skrifa grein um Island. Einhver rotaryfelagi her benti honum a mig og nidurstadan er ad bladamadur mun elta mig storan hluta dagsins, taka myndir og raeda vid mig. Vidtalid verdur um Island, mig sjalfan og mina fjolskyldu. Annars skyrist thetta betur a morgun en eins og thid vitid kann eg vel ad segja sogur med matulegum skammti af kryddi her og thar og thad a orugglega allt eftir ad fyllast af Astrolskum ferdamonnum a Austurlandi a naestunni :-)

2 comments:

  1. Til hamingju með silfrið! Maður verður líklega farinn að lesa um þig í heimspressunni fljótlega ef þetta heldur svona áfram.
    Er neðsta myndin svona "Hvar er Siggi mynd"? Ég átti allavega erfitt með að finna þig. "Dýrið" greinilega búið að finna sitt náttúrulega umhverfi ;)

    Kv. Davíð

    ReplyDelete
  2. hahaha ... frábær myndin og ég var búin að ákveða að skíra hana "Hvar er Siggi" en svo stal Davíð brandaranum mínum :) Skemmtilegt blogg.

    ReplyDelete