Friday, March 16, 2012

Kengura vid utidyrnar

Nuna er eg kominn til Mt Gambier og buinn ad hitta nyja gestgjafa sem ad thessu sinni eru mun yngri en eg hef gist hja fram til thessa, samt nokkud eldri en eg. Sonur theirra (27 ara) og kaerasta hans voru a Islandi i fyrra, 5 daga i Reykjavik og thar i kring en aetla pottthett aftur og aetla tha ad fara hringinn. Vedrid er afram frabaert, hitinn hefur laekkad en nuna erum vid ekki eins langt inni i landinu og adur. Hitinn i dag var rett rumlega 20 gradur, mjog gott thvi vid vorum talsvert i bil i dag. Thad var mjog nottalegt ad gista a hoteli sidustu nott og vid svafum oll mjog vel. Hotelid er i afar litlu sveitathorpi, allt skogi vaxid og fjoll i kring en fjoll vorum vid ad sja i fyrsta skipti i ferdinni. Otrulega stort og flatt land. Thetta hotel var reyndar meira eins og motel, serinngangur i oll herbergi og allt a jardhaed med ser verond. Mjog huggulegt. Thegar eg var ad fara ut i gaer var kengura vid dyrnar a svaka stokki i burtu, henni bra liklega meira en mer. Svakalega geta thaer farid hratt, eg spurdist fyrir um hradan thvi eg var svo hissa og var sagt ad thaer fari a 30-40 km hrada a klst.
Af thvi ad thad er svo erfitt ad ferdast og skemmta ser tha er algjor fridagur a morgun, ekkert planad og vid islendingarnir munum bara rolta um baeinn og hafa thad notalegt. Thad verdur skritid ad panta ser drykk eda mat og thurfa ad borga fyrir thad sjalfur! I gaer a motelinu vorum vid ,,ein,, islendingarnir og saum um okkur sjalf en samt var buid ad gera radstafanir a veitingastad og thar var opin reikningur svo vid myndum ekki svelta. Eg bordadi thar eina bestu nautasteik sem eg hef a aevinni bordad. A ekki til lysingarord yfir matinn.
Verd ad haetta nuna, meira sidar.

2 comments:

  1. Siggi, þú verður að hætta að skrifa hvað þú ert að borða. Ég er orðin mjög stressuð að sjá hvernig þú lítur út þegar þú kemur heim ;)

    Vona að þú eigir góða ,,afslöppunardag"

    Kv
    Sigurbjörg

    ReplyDelete
  2. Já það er nú ekki amalegt að komast á veitingarstað með opinn reikning :) Gaman að geta fylgst með því sem þú ert að bralla..
    Hljómar alveg eins og í ævintýri ;)

    Hafðu það sem allra best.
    kv. Bjarni Freyr

    ReplyDelete