Minir gestgjafar hofdu svo miklar ahyggjur ad eg myndi svelta i dag af thvi ad i dag aetludum vid islendingarnir ad vera saman i rolegheitum ad thau budu mer ut ad borda i morgunmat. Vid forum a Griskt veitingahus og fengum dasamlegan morgunmat. Svo hittumst vid islendingarnir og forum i baejarferd. Uff, verslanir eru nu ekki alveg min sterkasta hlid og eftir um 30 min. attadi eg mig a thvi ad thetta gaeti eg ekki gert i allan dag. Einn annar i hopnum (Olafur Helgi) var alveg sammala mer og thvi akvadum vid tveir ad thiggja bod um biltur nidur ad strondinni sem er um 20 min. akstur. Vid attum ekki eftir ad sja eftir thvi!!!
Sa sem baud okkur a hus i 50 manna bae vid strondina. Umhverfid er eins og klippt ut ur biomynd og hef eg aldrei sed annad eins enda segja their sem bua tharna eda eiga hus ad thetta se eitt best falda leyndarmal Astraliu. Um helmingur husana eru einskonar sumarhus en thau eru flest thannig ad thau myndu teljast stor a Alftarnesinu. Gaurinn opnadi stora geymslu sem var full af motorhjolum, batum og allskonar ,,leiktaekjum,, Hann dro svo fram 250 hestafla jetski og spurdi okkur Ola hvort vid vaerum til i ad profa og audvitad gerdum vid thad. Alveg gjeggjadur dagur. A um 100 km hrada medfram strondinni, vid gjorsamlega gleymdum okkur tharna og nu get eg sett enn eitt a listann sem eg hef gert en var natturlega alveg bannad en i thetta sinn var fararstjorinn medsekur. Thad var svo rotary fundur i kvold og nokkud ljost thegar horft var yfir islenska hopinn hverjir voru i sjonum i dag, tveir eldraudir og brunnir en skaelbrosandi. Hin i hopnum attu lika godan dag i baenum en hefdi eg viljad skipta? ,,Fridagurinn,, hefdi ekki getad verid betri.
Frábær frídagur í fríinu.
ReplyDeleteGóða ferð á næsta áfangastað.
Kv
Sigurbjörg
Svona eiga frí frá fríi að vera og það er eins gott að þú takir mikið af myndum.
ReplyDeleteGóðar kveðjur úr Reynivöllum 14