Monday, March 19, 2012

Myndir

I thessum laek fann eg orlitid af gulli,
mjog skemmtilegt.

Gullgerdarmadurinn greip til sinna rada thegar eg
thottist aetla stela gullinu. Er med 3 kg af gulli.


Ferdafelagarnir, Betty, Oli, Siggi, Gunna og Thorir.

A vinekrunni, skrapp a milli funda med Geoff vini minum.
Tharna eru ekki nema 120 km af vinberjarunnum fyrir
aftan mig.

Heima hja Geoff thar sem eg gisti. Dasamlegur stadur.
Vonandi get eg sett inn fleiri myndir sidar.

3 comments:

  1. Flottar myndir og skemmtileg ferðasaga.
    Vonum að þú haldir áfram að skemmta þér vel.

    Kveðja úr
    Litluskógum 12 !!!

    ReplyDelete
  2. Þú tekur þig vel út á vínekrunni - greinilega á heimavelli.
    kv úr Gulaþinginu JMK

    ReplyDelete
  3. Gaman að sjá myndir:) Þetta er alveg stærðarinnar gullmoli sem þú hefur fundið ;)
    kv. Bjarni Freyr

    ReplyDelete