Tuesday, March 27, 2012

,,Tharf ad pissa,,

I gaer var ,,vinnudagur,, Eg heimsotti fasteignasolu, fundadi med byggingarfulltrua Geelong og atti lika fund med manni sem serhaefir sig i verdmotum eigna. Fasteignasalan er 30-40 manna vinnustadur, virkilega skemmtilegur og ahugaverdur dagur. Eins alltaf, veislumatur baedi i hadeginu og kvoldmat. I dag tok borgarstjori Geelong a moti okkur, reyndar fulltrui hans thar sem hann sjalfur er i utlondum. Forum svo a litla vinekru her stutt fra baenum. Thar forum vid i vinsmokkun og bordudum svo rosalega godan skelfisk a sama stad en thau eru med litinn veitingastad tharna. Skelfiskurinn er framleiddur i sjonum fyrir nedan baeinn. Svakalega flott.  Eftir stutta verslunarferd forum vid a enn einn rotaryfundinn og fluttum kynninguna okkar fyrir c.a. 150 manns. Okkur er alltaf jafnvel tekid og mikill ahugi a Islandi. Hitti i kvold konu sem vann i sild a Seydisfirdi 1966, eina sem hun mundi ur tungumalinu var ,,tharf ad pissa,,. Vedrid er bara frabaert, um og yfir 20 gradur. Spair um 27 gradum a fostudaginn og tha forum vid a brimbretti :-)

Thetta ferdalag er buid ad vera eitt start aevintyri sem eg a aldrei eftir ad gleyma og munid..... thad er Rotary sem stendur a bak vid allt saman.  Eg er bradum buinn ad vera her i fjorar vikur og hef varla tekid upp veskid, otrulegt. Mikil dagskra alla daga og mjog margt sem kostar mikla peninga, eitthvad sem margir her i Rotary hafa ekki nokkurntiman gert.

Sunday, March 25, 2012

Uppbodshaldarinn

Nu er eg kominn til Geelong, um 220 thusund manna baer ekki langt fra Melbourne. Her verd eg thar til vid forum heim naesta laugardag. A leidinni hingad i dag skodudum vid postulana 12 (Great ocean road) sem eru reyndar bara 7-8, hinir eru horfnir i hafid. Vid forum lika inn i regnskog i dag og thad var mjog ahugavert. Um helgina var rotary-radstefna og mikid fjor. Endadi med veislu a laugardagskvoldid, balli og tilheyrandi. Her i Astraliu er talsvert af eignum selt a uppbodi og fasteignasalar bjoda upp eignirnar, afar ahugavert. A laugardagskvoldid komu til min tvaer konur ur litlum rotaryklubbi og badu mig ad vera uppbodshaldara, thaer voru med eitthvad drasl sem thaer vildu selja og voru ad safna fyrir einhverju godu malefni. Audvitad var eg til i thetta. Thaer sogdust vera himinlifandi ef thaer fengju 30-50 dollara. Thegar buid var ad bjoda 40 dollara og eg var ad bida eftir bodi upp a 50, spurdi eg hvort enhver vissi hear Island vaeri, einn herramadur retti upp hendina eg sagdi strax thessi herramadur bidur 50 dollara. Nokkud god stemming myndadis a uppbodinu og thegar komid var bod upp a 70 dollara sem virtist ekki aetla haerra sagdist eg fara ur skyrtunni ef einhver kaemi med 130 dollara. Audvitad kom thad, eg for ur skyrtunni og allt aetladi um koll ad keyra. Gaman ad thessu.
A opnunarhatidinni a fostudagskvoldid atti ad spila Islenska thodsonginn, spilarinn klikkadi og thvi fannst theim bara best ad vid kaemum upp a svid og syngdum thodsonginn, sem vid gerdum. Sem betur fer kunni Betty thetta og hun syngur lika mjog vel thannig ad thetta reddadis. Reyndar var thetta mjog flott hja okkur.... henni.
Sidustu daga hefur verid skyjd og jafnvel sma ringing annad slagid. Hitinn i kringum 20 gradur og i raun mjog finnt vedur.
Nuna er eg a heimili med goda tolvu og Skype, var ad tala vid fjolskylduna mina rett adan...... alveg meirihattar thetta Skype!

Thursday, March 22, 2012

Lambalaeri med brunni sosu!

I gaer thvaeldumst vid um Warrnambool og komum vid a ymsum utsynisstodum. Skodudum lika sjukrahusid, logreglustod og fleira. I gaerkvoldi var svo enn ein veislan fyrir okkur, vid hittumst oll heima hja einum gestgjafanum og thar var bodid upp a lambalaeri med brunni sosu, kartoflum og salati. I salatinu var kal, tomatar, gurka, raudlaukur og fetaostur. Thetta var bara eins og ad vera heima hja ser! I dag er litil dagskra og aetladi eg ad fa mer hjolatur eftir strondinni en thad rignir svo eg aetla ad sja adeins til. Reyndar er hitastigid agaet eda um og yfir 20 gradur og eg myndi orugglega lifa thad af ad hreyfa mig adeins. I kvold verdur rotary radstefnan sett og vid verdum a setningunni. I fyrramalid verdum vid svo med kynninguna okkar. A radstefnunni verda liklega um 900 manns.  Thad er haett ad rigna svo eg hef einga afsokun, farinn ut ad hjola.
Verd fyrst ad segja fra skemmtilegu atviki fra i gaer. Su sem eg gisti hja var a islandi i fyrra og sagdi mer ad einu sinni hefdi hun lent inn i eitthvad gallery og hitt alveg frabaera manneskju og listakonu. Thessi kona hafdi svo gefid henni skal sem er hennar uppahaldshlutur fra islandi en henni fannst thessi kona afar ahugaverd. Hun syndi mer svo skalina og eitthvad kannadist eg vid handbragdid, enda kom a daginn ad skalinn er eftir Helgu fraenku mina Unnarsdottir fra Eskifirdi. Heimurinn er ekki svo stor tho mer hafi fundist thad a leidinni hingad :-)

Wednesday, March 21, 2012

Bitinn!

Thad hefur lodad vid mig ad profa allt her i Astraliu. Vid hofum audvitad oll fengid moskitobit her og thar, ekkert mal, en i gaerkvoldi var eg bitinn almennilega. Vid vorum i grillveislu uti i skogarrjodri a fallegum og fridsaelum. Eg settist nidur med stora steik og kaldann bjor og var rett byrjadur ad gaeda mer a thessu thegar eg fann mikinn sarsauka i faetinum. Verid oll roleg.... thetta var ekki snakur og ekki kongulo heldur mjog stor maur (c.a. 3-4 cm) med storar tennur sem hann sokti i fotinn a mer. Hann er eitradur en drepur ekki neinn, nema madur hafi ofnaemi og thvi var fylgst vel med mer i klukkutima eftir bitid. Eg var mjog aumur i 2-3 tima en svo i godu lagi. I dag ma vel sja bitfarid a faetinum. Eg klaradi bara mina steik og drakk minn bjor og hafdi thad gott. Annars var dagurinn i gaer alveg frabaer, forum medal annars i jeppaferd a sandoldum eftir strondinni, c.a. 15 km. I dag ferdudumst vid til Warrnanbool, thar verdum vid i nokkra daga og mun eg gista hja Janey sem var fararstjori i Astralska hopnum sem heimsotti Island sidasta haust. 
Eitt enn, vid syntum adeins i sjonum i gaer i jeppaferdinni. Astralarnir voru eitthvad orolegir thvi thetta var ekki i planinu, vid bara skeltum okkur ut i enda mjog heitt. Um kvoldid fengum vid svo ad sja kjalka ur hvithakarli sem nylega var drepinn a thessari strond. Thetta var mjog litill hakarl, madur gat samt audveldlega stungid hofdinu i kjaftinn a honum. Astralarnir hofdu reyndar mjog gaman af thessum rugludu Islendingum, en ef thad hefdi verid raunveruleg haetta hefdu their stoppad okkur, held eg!

Monday, March 19, 2012

Myndir

I thessum laek fann eg orlitid af gulli,
mjog skemmtilegt.

Gullgerdarmadurinn greip til sinna rada thegar eg
thottist aetla stela gullinu. Er med 3 kg af gulli.


Ferdafelagarnir, Betty, Oli, Siggi, Gunna og Thorir.

A vinekrunni, skrapp a milli funda med Geoff vini minum.
Tharna eru ekki nema 120 km af vinberjarunnum fyrir
aftan mig.

Heima hja Geoff thar sem eg gisti. Dasamlegur stadur.
Vonandi get eg sett inn fleiri myndir sidar.

Nyr stadur - ny aevintyri

Nu erum vid komin til Millicent (held thad se skrifad svona). 32 stiga hiti i dag, sol og blida. Spain fyrir morgundaginn er svipud. I gaer skodudum vid kuabu, mjolkurbu. Thad voru ekki nema um 2200 mjolkandi beljur tharna, eins og eg hef adur sagt, staerdin a ollu er rosaleg. Nuna gisti eg a litilli jord rett utan vid baeinn, folkid er ekki baendur en eiga tehssa frabaeru jord og sem thau bua a. Thad fyrsta sem thau syndu mer var hvernig a ad drepa snak. Thad eru snakar her um allt, tveir eitrudustu snakar i heimi og t.d. drap snakur hundinn theirra i sidustu viku. Fram til thessa hefur mig langad ad sja snak en su longun er horfin!  Thegar madur drepur snak tha hryggbryttur madur hann med rori og naer svo i skoflu og heggur af honum hofudid, ekkert mal. Dagurinn i dag byrjadi a fjolmidlafundum, fyrst i sjonvarpi og sidan i utvarpi. Sjonvarpid er med utsendingu um nokkud stort svaedi en utvarsstodin (ABC) er einskonar BBC her i Astraliu og held eg ad tvi se utvarpad um alla Astraliu. Vid vorum i hatt i 20 min vidtali. Gekk mjog vel en vid erum oll ordin nokkud god i ensku, mikill munur fra degi eitt.
Hopurinn sem eg ferdast med er alveg frabaer, samstiltur hopur af throskudu folki og ekki komid upp eitt einasta atvik sem skyggir a ferdina. Allir eiga fjolskyldu sem their sakna og thvi koma timar thar sem heimthra gerir vart vid sig, tha er gott ad fa klapp a bakid fra hinum. Magnadur hopur.

Saturday, March 17, 2012

,,Fridagur,, enda erfitt ad ferdast og skemmta ser :-)

Minir gestgjafar hofdu svo miklar ahyggjur ad eg myndi svelta i dag af thvi ad i dag aetludum vid islendingarnir ad vera saman i rolegheitum ad thau budu mer ut ad borda i morgunmat. Vid forum a Griskt veitingahus og fengum dasamlegan morgunmat. Svo hittumst vid islendingarnir og forum i baejarferd. Uff, verslanir eru nu ekki alveg min sterkasta hlid og eftir um 30 min. attadi eg mig a thvi ad thetta gaeti eg ekki gert i allan dag. Einn annar i hopnum (Olafur Helgi) var alveg sammala mer og thvi akvadum vid tveir ad thiggja bod um biltur nidur ad strondinni sem er um 20 min. akstur. Vid attum ekki eftir ad sja eftir thvi!!!
Sa sem baud okkur a hus i 50 manna bae vid strondina. Umhverfid er eins og klippt ut ur biomynd og hef eg aldrei sed annad eins enda segja their sem bua tharna eda eiga hus ad thetta se eitt best falda leyndarmal Astraliu. Um helmingur husana eru einskonar sumarhus en thau eru flest thannig ad thau myndu teljast stor a Alftarnesinu. Gaurinn opnadi stora geymslu sem var full af motorhjolum, batum og allskonar ,,leiktaekjum,, Hann dro svo fram 250 hestafla jetski og spurdi okkur Ola hvort vid vaerum til i ad profa og audvitad gerdum vid thad. Alveg gjeggjadur dagur. A um 100 km hrada medfram strondinni, vid gjorsamlega gleymdum okkur tharna og nu get eg sett enn eitt a listann sem eg hef gert en var natturlega alveg bannad en i thetta sinn var fararstjorinn medsekur. Thad var svo rotary fundur i kvold og nokkud ljost thegar horft var yfir islenska hopinn hverjir voru i sjonum i dag, tveir eldraudir og brunnir en skaelbrosandi. Hin i hopnum attu lika godan dag i baenum en hefdi eg viljad skipta? ,,Fridagurinn,, hefdi ekki getad verid betri.

Friday, March 16, 2012

Kengura vid utidyrnar

Nuna er eg kominn til Mt Gambier og buinn ad hitta nyja gestgjafa sem ad thessu sinni eru mun yngri en eg hef gist hja fram til thessa, samt nokkud eldri en eg. Sonur theirra (27 ara) og kaerasta hans voru a Islandi i fyrra, 5 daga i Reykjavik og thar i kring en aetla pottthett aftur og aetla tha ad fara hringinn. Vedrid er afram frabaert, hitinn hefur laekkad en nuna erum vid ekki eins langt inni i landinu og adur. Hitinn i dag var rett rumlega 20 gradur, mjog gott thvi vid vorum talsvert i bil i dag. Thad var mjog nottalegt ad gista a hoteli sidustu nott og vid svafum oll mjog vel. Hotelid er i afar litlu sveitathorpi, allt skogi vaxid og fjoll i kring en fjoll vorum vid ad sja i fyrsta skipti i ferdinni. Otrulega stort og flatt land. Thetta hotel var reyndar meira eins og motel, serinngangur i oll herbergi og allt a jardhaed med ser verond. Mjog huggulegt. Thegar eg var ad fara ut i gaer var kengura vid dyrnar a svaka stokki i burtu, henni bra liklega meira en mer. Svakalega geta thaer farid hratt, eg spurdist fyrir um hradan thvi eg var svo hissa og var sagt ad thaer fari a 30-40 km hrada a klst.
Af thvi ad thad er svo erfitt ad ferdast og skemmta ser tha er algjor fridagur a morgun, ekkert planad og vid islendingarnir munum bara rolta um baeinn og hafa thad notalegt. Thad verdur skritid ad panta ser drykk eda mat og thurfa ad borga fyrir thad sjalfur! I gaer a motelinu vorum vid ,,ein,, islendingarnir og saum um okkur sjalf en samt var buid ad gera radstafanir a veitingastad og thar var opin reikningur svo vid myndum ekki svelta. Eg bordadi thar eina bestu nautasteik sem eg hef a aevinni bordad. A ekki til lysingarord yfir matinn.
Verd ad haetta nuna, meira sidar.

Wednesday, March 14, 2012

Nhill

Þetta er nú meira ferðalagið! Áður en eg lagði af stað var farið yfir allt sem stranglega var bannað að gera m.a. að keyra og alls ekki mótorhjól. Ég ver ekki búinn að vera lengi hér þegar ég hafði tekið þátt í mótorhjólakeppni. Skotvopn mátti ég ekki snerta en nú er ég búinn að skjóta önd með riffli og það áður en veðitímabilið byrjar hér í Ástralíu! Síðustu daga höfum verið í 1600 manna bæ og haft það afar gott. Skoðuðum bæði gulrótarframleiðslu þar sem teknar eru upp hátt í 10 tonn á hverjum 5 min. Skoðuðum líka ólívuframleiðslu og stærðirnar á öllu hérna eru yfirþyrmandi. Bóndinn sem ég gisti hjá í Swan Hill er mikill áhugamaður um dráttarvélar og á mjög margar!! Allt John Deere vélar. Ég prófaði nokkrar hjá honum og sú elsta var árg. 1939 alveg magnað, ég prófaði líka eina mjög stóra árg. 1950. Í Nhill hefur hitinn verið yfir 30 stig og var mest einn daginn um 36 stig. Nokkuð heitt en samt bara ágætt. Fólkið í Nhill fór með okkur út í litla eyðimörk og þar var svaka veisla. Byrjað í vel yfir 30 stiga hita og grillað, borðað og drukkið og borðað meira. Maður er gjörsamlega að túttna út hérna. Þegar myrkrið skall á voru kveikt ljós og eldur kveiktur og haft það nottalegt. Ekki eins og maður hafi þurft að hlýja sér við eldinn... hitin upp undir 30 stig allt kvöldið. Í gærkvöldi var rótarýfundur og við vorum með Íslandskynninguna okkar, fullt hús og við svöruðum spurningum úr sal í 50 mín. eftir kynninguna. Mikil stemming og fjör. Núna eru við komin á hotel í Halls Gap og verðum á hoteli eina nótt, þar eigum við að hvíla okkur fyrir seinni hlutann en á morgun höldum við áfram til Mt Gambier og verðum þar í nokkrar nætur. Flestir sem taka á móti okkur hér er nokkuð vanir að taka á móti fólki sem ferðast eins og við á vegum rótary og höfum við allstaðar fengið frábærar móttökur og allstaðar verið sagt við okkur að við séum langskemmtilegasti og þægilegasti hópur sem hafi heimsótt þau, þau eru náttúrulega mjög kurteis en samt gaman að heyra þetta. Það er deginum ljósara að tækifæri eins og þetta er eitthvað sem maður fær bara einu sinni á ævinni og jafn ljóst að ég mun alltaf vera rótarý þakklátur fyrir þetta einstaka tækifæri. Konan mín og börn eiga líka mikið í þessu öllu saman og ekkert sjálfsagt mál að rjúka svona í burtu í heilan mánuð þó að konunni minni hafi fundist það!!! Takk. Eins og alltaf veit ég ekkert hvernig tölvumálin verða á morgun en núna erum við í þráðlausu sambandi á hotelinu og einn félagi minn er með Ipad sem ég fékk lánaðann. Ég verð líka að viðurkenna það að það er virkilega gaman að fá viðbrögð frá ykkur hér á þessari síðu, takk fyrir það.

Friday, March 9, 2012

Comment

Þetta er nú meira ferðalagið! Áður en eg lagði af stað var farið yfir allt sem stranglega var bannað að gera m.a. að keyra og alls ekki mótorhjól. Ég ver ekki búinn að vera lengi hér þegar ég hafði tekið þátt í mótorhjólakeppni. Skotvopn mátti ég ekki snerta en nú er ég búinn að skjóta önd með riffli og það áður en veðitímabilið byrjar hér í Ástralíu! Síðustu daga höfum verið í 1600 manna bæ og haft það afar gott. Skoðuðum bæði gulrótarframleiðslu þar sem teknar eru upp hátt í 10 tonn á hverjum 5 min. Skoðuðum líka ólívuframleiðslu og stærðirnar á öllu hérna eru yfirþyrmandi. Bóndinn sem ég gisti hjá í Swan Hill er mikill áhugamaður um dráttarvélar og á mjög margar!! Allt John Deere vélar. Ég prófaði nokkrar hjá honum og sú elsta var árg. 1939 alveg magnað, ég prófaði líka eina mjög stóra árg. 1950. Í Nhill hefur hitinn verið yfir 30 stig og var mest einn daginn um 36 stig. Nokkuð heitt en samt bara ágætt. Fólkið í Nhill fór með okkur út í litla eyðimörk og þar var svaka veisla. Byrjað í vel yfir 30 stiga hita og grillað, borðað og drukkið og borðað meira. Maður er gjörsamlega að túttna út hérna. Þegar myrkrið skall á voru kveikt ljós og eldur kveiktur og haft það nottalegt. Ekki eins og maður hafi þurft að hlýja sér við eldinn... hitin upp undir 30 stig allt kvöldið. Í gærkvöldi var rótarýfundur og við vorum með Íslandskynninguna okkar, fullt hús og við svöruðum spurningum úr sal í 50 mín. eftir kynninguna. Mikil stemming og fjör. Núna eru við komin á hotel í Halls Gap og verðum á hoteli eina nótt, þar eigum við að hvíla okkur fyrir seinni hlutann en á morgun höldum við áfram til Mt Gambier og verðum þar í nokkrar nætur. Flestir sem taka á móti okkur hér er nokkuð vanir að taka á móti fólki sem ferðast eins og við á vegum rótary og höfum við allstaðar fengið frábærar móttökur og allstaðar verið sagt við okkur að við séum langskemmtilegasti og þægilegasti hópur sem hafi heimsótt þau, þau eru náttúrulega mjög kurteis en samt gaman að heyra þetta. Það er deginum ljósara að tækifæri eins og þetta er eitthvað sem maður fær bara einu sinni á ævinni og jafn ljóst að ég mun alltaf vera rótarý þakklátur fyrir þetta einstaka tækifæri. Konan mín og börn eiga líka mikið í þessu öllu saman og ekkert sjálfsagt mál að rjúka svona í burtu í heilan mánuð þó að konunni minni hafi fundist það!!! Takk. Eins og alltaf veit ég ekkert hvernig tölvumálin verða á morgun en núna erum við í þráðlausu sambandi á hotelinu og einn félagi minn er með Ipad sem ég fékk lánaðann. Ég verð líka að viðurkenna það að það er virkilega gaman að fá viðbrögð frá ykkur hér á þessari síðu, takk fyrir það.

Thursday, March 8, 2012

Aftur i sambandi

Thann 7.mars heimsotum vid mjog stort svaedi i Ballarat thar sem buid er ad endurbyggja Ballarat eins og baerinn leit ut um 1850. Baerinn byggdist upp i kringum gullnamur eftir 1800. I thessum tilbuna bae var idandi mannlif, folk ad vinna somu storf og voru 1850, veitingastadir, verslanir og allt mogulegt. Mest af thessu folki eru eldriborgarar sem gera thetta sem sjalfbodalidar en einnig skolakrakkar sem sitja i skolastofu og fa sogukennslu eins og hun var 1850. Vid forum i gullnamu sem er bara syningarnama. Fengum svo ad leita ad gulli i laek sem rennur i gegnum thorpid og i honum er alvoru gull ad finna ef madur er heppinn. Madur faer skoflu og ponnu til ad leita eins og gert var 1850. Eg fann mig nokkud vel i gullleitinni enda ekki laust vid ad keppnisskapid hafi blossad upp, enda endadi thetta med thi ad eg fann gull i laeknum sem eg mun taka med mer heim!!! I thorpinu er unnid talsvert magn af gulli a hverjum degi og fengum vid ad fylgjast med gullgerdarmanni bua til 3 kg. gullstong. Hann valdi svo einn ur hopi ahorfenda til ad koma til sin og halda a gullstonginni, thetta virtist vera nokkud snjall madur enda valdi hann Austfirdinginn til ad halda a gullinu, thad var alveg magnad ad halda a 3 kg gullstong. Vid bordudum svo flottan mat um kvoldid i thessu thorpi og endudum um kvoldid a ljosa og hljodsyningu sem var algjorlega frabaer. Magnadur dagur og i okkar hopi fekk eg vidurnefnid Siggi gull.

8.mars var haldid af stad inn i landid til Swan Hill. Ferdalagid thangad er 4-5 timar en vid stoppudum i Charlton a leidinni og bordudum hadegisverd i bodi rotary Charlton. Eftir thvi sem innar i landid kom, haekkadi hitinn og var i um 30 gradum thegar vid komum til Swan Hill. Thar er mjog oft heitt og bara fyrir nokkrum dogum var thar vel yfir 40 gradu hiti. I Swan Hill tok a moti mer nyr gestgjafi, bondi sem byr rett fyrir utan baeinn. Hann a um 60 ha vinekru thannig ad eg thorna ekkert upp i thessari heimsokn, thad er alveg ljost. Karlinn er a atraedisaldri og konan adeins yngri. Dasamlegt folk sem bua a mjog fallegum stad. Eina sem karlinn gerir medan eg er her er ad hugsa um mig. Vid hittum rotary her i Swan Hill um kvoldid og bordudum med theim i listasafni baejarinns. Skodudum svo syningu thar med list sem er langt fyrir ofan (eda nedan) minn skilning. Minn madur kom lika fljotlega til min og sagdi ad vid hefdum betur farid ad skoda dratarvelasafnid sem var ekki langt fra. Ja, thad er ekki osvipad ad vera med thessum manni og tengdapabba minum. Ekta bondi sem thekkir alla og virkilega gaman ad spjalla vid.

9.mars. Eg er nu ekki mikill morgunmatsmadur en eftir morgunkornid sem eg bordadi i morgun kom stor diskur med eggjum og baconi, thad er alveg ljost ad eg mun ekki lettast i thessari ferd. Endalausar veislur, lika a morgnanna. I dag heimsoti eg tvaer fasteignasolur her i Swan Hill. Virkilega frodlegt og skemmtilegar heimsoknir. Allir eru lika ahugasamir um Island og gaman ad fa taekifaeri til ad segja fra minu heimalandi. A milli heimsokna for eg med karlinum (Geoff) ut a vinekru thar sem verid var ad ,,tyna,, berin af plontunum. Allt er gert med velum ad sjalfsogdu en fekk eg ad vera uppi a velinni sem brunar i gegnun berjarunnanna og hristir berin af plontunni. Eins og allt sem eg upplifi her tha var thetta ahugavert og framandi fyrir mig. Hitinn er afram upp undir 30 gradur i dag og verdur liklega naestu daga milli 25 og 30. Lyn, konan sem hysir mig her thurfti ad fara til Melbourne i dag og thvi erum vid felagarnir bara tveir heima. Hun hefur thvi fengid nagranakonu til ad lita eftir okkur og elda ofan i okkur thegar thess tharf :-)
Eg get thvi midur ekki sett inn myndir nuna en mun gera thad thegar eg get. Bid ad heilsa heim!

Tuesday, March 6, 2012

Vinnudagur

I dag var eg a ferd og flugi med fasteignasala, skodadi hus og verdmat thad. Mer skilst ad verdmatid hafi verid heldur lagt hja mer en thetta var ottalegt drasl ad minu mati. Annars var dagurinn afar ahugaverdur fyrir mig sem fasteignasala og virkilega gaman ad sja thad sem eg geri dags daglega i odru ljosi. Eg leyfi mer lika ad segja ad vid seum bara ad gera hlutina mjog vel heima og margt sem eg gat i dag midlad til felaga minna her.
Eg hef fengid talsved vidbrogd ad heiman vid thessu ,,fjolmidlafari,, en thetta var nu ekki stormerkilegt vidtal held eg. En einhverrja naestu daga birtist einhver grein i thessu bladi sem flestir her i Ballarat lesa en her bua um 90.000 manns. Eg komst lika ad thvi afhverju eg lenti i thessu en ekki einhver annar i hopnum. Eigandi fasteignasolunnar stod fyrir thessu olli saman og liklega verdur stor mynd af mer og honum med greininni. Their gera allt thessir andskotans fasteignasalar til ad vekja a ser athygli :-)
Eftir tvo daga forum vid talsvert langt inn i landid en thad ferdalag hefur verid i haettu vegna mikilla floda en nu er reiknad med ad planid haldist og vid forum liklega eins og til stod a thetta svaedi. Thad er hinsvegar longu haett ad rigna, landid er bara svo slett og langt ad vatnid getur verid margar vikur ad skila ser nidur i sjo. 

Monday, March 5, 2012

Dyralif

I dag heimsottum vid nokkud storann gard med viltum Astrolskum dyrum. Alveg magnad, kengururnar eru varla viltar eins og sja ma a myndunum en upplifunin frabaer. Kengurur, Koala, krokodilar, snakar og margt margt fleira. En eg og kengururnar attum greinilega samleid, ein sem var svipad stor og eg (sem sagt stor) kom beint til min tegar eg var nykominn a svaedid og thvi enn med kort af gardinum i hendini, hun tok utan um axlirnar a mer og ytti mer a undan ser, beit svo storann bita ur kortinu minu thannig ad thad var onytt. Vid saettumst svo og tokum utan um hvort annad. Um kvoldid var svo okkar fyrsta Islandskynning sem eg hald ad hafi bara gengid nokkud vel og mikid af folki var maett til ad hlusta. A morgun forum vid hvert i sina attina og skodum eitthvad tengt okkar starfi og thvi fer eg a fasteignasolu thar sem eg hitti fasteigasala og verd med honum megnid af deginum. Reyndar verd eg med eitthvad vidhengi thvi staersta frettabladid her i borginni hafdi samband og vildi fa ad skrifa grein um Island. Einhver rotaryfelagi her benti honum a mig og nidurstadan er ad bladamadur mun elta mig storan hluta dagsins, taka myndir og raeda vid mig. Vidtalid verdur um Island, mig sjalfan og mina fjolskyldu. Annars skyrist thetta betur a morgun en eins og thid vitid kann eg vel ad segja sogur med matulegum skammti af kryddi her og thar og thad a orugglega allt eftir ad fyllast af Astrolskum ferdamonnum a Austurlandi a naestunni :-)

Sunday, March 4, 2012

2.saeti.... aftur.

Thessi var kannski ekki sa fljotasti en einhverjir skilja
kannski betur nuna af hverju eg vard i 2.saeti.
Motorhjolakeppnin gekk framar vonum og eg er obrotinn! Thetta var nu skritin keppni, reyndar mjog flott braut, long og oll i drullu. Tharna var bannad ad keppa a nyjum hjolum og allt fullt af mjog gomlum skellinodrum. A theim satu eldri menn med istru, skalla, mikid skegg og i ledurvesti og virkilega tekid a thvi. Keppendur voru um 80. Sidan var farid hring eftir hring og menn duttu hver um annan thveran. Einhverra hluta vegna fekk eg silfurverdlaun en veit ekki enn fyrir hvad thvi thad var engin timataka. Thad var svo sem komin timi a onnur silfurverdlaun til Islendings hedan :-)  Eg er thvi midur ekki i adstodu til ad setja inn myndir nuna en thad hefdu orugglaga margir gaman ad sja thessi oskop. (Gat nuna sett inn eina mynd).
Um kvoldid var svo gridarleg grillveisla fyrir okkur islendingana, haldin heima hja einum gestgjafanum. Vid erum oll hja frabaeru folki sem vill allt fyrir okkur gera. Sa sem eg gisti hja er liklega mesti fjorkalfurinn og fer ekki langt an thess ad taka litinn kaeliskap fullan af bjor med. Vid erum agaetir saman!
I gaer var hitastigid um 26 gradur. skyjad fram ad hadegi en sol eftir thad. I dag og naestu daga a vedrid ad vera svipad, kannski eitthvad heitara. Vid fengum ad sofa ut i dag og eg sit i rolegheitum vid tolvuna. Eftir hadegismat forum vid i tjodgard og skodum ,,Wildlife,, Astraliu, er vist mjog flott svaedi. Ja og eitt enn.... eg sa kenguru i gaer, hun hljop fyrir bilinn okkar a leid i motorhjolakeppnina.

Friday, March 2, 2012

Kominn til Astraliu.....  33 timum eftir ad flugvelin for a loft i Keflavik vorum vid ad lenda i Melbourne, langt ferdalag sem gekk mjog vel. Er kominn heim til fyrstu gestgjafa minna og er ad fara ad keppa med honum i motorcross keppni a morgun og thetta er dagsatt!!! A medan fara ferdafelagar minir i gonguferd med sinum gestgjofum. Vegalengdir eru pinulitid odruvisi en heima, vid keyrum 300 km til ad komast a keppnisstad.
Annars allt gott ad fretta og aevintyrid er byrjad og byrjar vel. Vid erum 11 klukkutimum a undan ykkur her og einnhvern tima mun taka ad adlagast thvi.
Kvedja fra Ballarad, Astraliu..... og elsku mamma min... eg lofa ad fara varlega a motorhjolinu en eg lofa lika ad eg er ekki ad fara i thessa keppni til ad tapa!!!