Kominn heim eftir ótrulega skemmtilegt ferðalag í Ástralíu. Fleiri færslur verða því ekki settar hér inn í bili. Takk fyrir að fylgjast með, góðar stundir.
Siggi
Siggi í Ástralíu
Monday, April 2, 2012
Tuesday, March 27, 2012
,,Tharf ad pissa,,
I gaer var ,,vinnudagur,, Eg heimsotti fasteignasolu, fundadi med byggingarfulltrua Geelong og atti lika fund med manni sem serhaefir sig i verdmotum eigna. Fasteignasalan er 30-40 manna vinnustadur, virkilega skemmtilegur og ahugaverdur dagur. Eins alltaf, veislumatur baedi i hadeginu og kvoldmat. I dag tok borgarstjori Geelong a moti okkur, reyndar fulltrui hans thar sem hann sjalfur er i utlondum. Forum svo a litla vinekru her stutt fra baenum. Thar forum vid i vinsmokkun og bordudum svo rosalega godan skelfisk a sama stad en thau eru med litinn veitingastad tharna. Skelfiskurinn er framleiddur i sjonum fyrir nedan baeinn. Svakalega flott. Eftir stutta verslunarferd forum vid a enn einn rotaryfundinn og fluttum kynninguna okkar fyrir c.a. 150 manns. Okkur er alltaf jafnvel tekid og mikill ahugi a Islandi. Hitti i kvold konu sem vann i sild a Seydisfirdi 1966, eina sem hun mundi ur tungumalinu var ,,tharf ad pissa,,. Vedrid er bara frabaert, um og yfir 20 gradur. Spair um 27 gradum a fostudaginn og tha forum vid a brimbretti :-)
Thetta ferdalag er buid ad vera eitt start aevintyri sem eg a aldrei eftir ad gleyma og munid..... thad er Rotary sem stendur a bak vid allt saman. Eg er bradum buinn ad vera her i fjorar vikur og hef varla tekid upp veskid, otrulegt. Mikil dagskra alla daga og mjog margt sem kostar mikla peninga, eitthvad sem margir her i Rotary hafa ekki nokkurntiman gert.
Thetta ferdalag er buid ad vera eitt start aevintyri sem eg a aldrei eftir ad gleyma og munid..... thad er Rotary sem stendur a bak vid allt saman. Eg er bradum buinn ad vera her i fjorar vikur og hef varla tekid upp veskid, otrulegt. Mikil dagskra alla daga og mjog margt sem kostar mikla peninga, eitthvad sem margir her i Rotary hafa ekki nokkurntiman gert.
Sunday, March 25, 2012
Uppbodshaldarinn
Nu er eg kominn til Geelong, um 220 thusund manna baer ekki langt fra Melbourne. Her verd eg thar til vid forum heim naesta laugardag. A leidinni hingad i dag skodudum vid postulana 12 (Great ocean road) sem eru reyndar bara 7-8, hinir eru horfnir i hafid. Vid forum lika inn i regnskog i dag og thad var mjog ahugavert. Um helgina var rotary-radstefna og mikid fjor. Endadi med veislu a laugardagskvoldid, balli og tilheyrandi. Her i Astraliu er talsvert af eignum selt a uppbodi og fasteignasalar bjoda upp eignirnar, afar ahugavert. A laugardagskvoldid komu til min tvaer konur ur litlum rotaryklubbi og badu mig ad vera uppbodshaldara, thaer voru med eitthvad drasl sem thaer vildu selja og voru ad safna fyrir einhverju godu malefni. Audvitad var eg til i thetta. Thaer sogdust vera himinlifandi ef thaer fengju 30-50 dollara. Thegar buid var ad bjoda 40 dollara og eg var ad bida eftir bodi upp a 50, spurdi eg hvort enhver vissi hear Island vaeri, einn herramadur retti upp hendina eg sagdi strax thessi herramadur bidur 50 dollara. Nokkud god stemming myndadis a uppbodinu og thegar komid var bod upp a 70 dollara sem virtist ekki aetla haerra sagdist eg fara ur skyrtunni ef einhver kaemi med 130 dollara. Audvitad kom thad, eg for ur skyrtunni og allt aetladi um koll ad keyra. Gaman ad thessu.
A opnunarhatidinni a fostudagskvoldid atti ad spila Islenska thodsonginn, spilarinn klikkadi og thvi fannst theim bara best ad vid kaemum upp a svid og syngdum thodsonginn, sem vid gerdum. Sem betur fer kunni Betty thetta og hun syngur lika mjog vel thannig ad thetta reddadis. Reyndar var thetta mjog flott hja okkur.... henni.
Sidustu daga hefur verid skyjd og jafnvel sma ringing annad slagid. Hitinn i kringum 20 gradur og i raun mjog finnt vedur.
Nuna er eg a heimili med goda tolvu og Skype, var ad tala vid fjolskylduna mina rett adan...... alveg meirihattar thetta Skype!
A opnunarhatidinni a fostudagskvoldid atti ad spila Islenska thodsonginn, spilarinn klikkadi og thvi fannst theim bara best ad vid kaemum upp a svid og syngdum thodsonginn, sem vid gerdum. Sem betur fer kunni Betty thetta og hun syngur lika mjog vel thannig ad thetta reddadis. Reyndar var thetta mjog flott hja okkur.... henni.
Sidustu daga hefur verid skyjd og jafnvel sma ringing annad slagid. Hitinn i kringum 20 gradur og i raun mjog finnt vedur.
Nuna er eg a heimili med goda tolvu og Skype, var ad tala vid fjolskylduna mina rett adan...... alveg meirihattar thetta Skype!
Thursday, March 22, 2012
Lambalaeri med brunni sosu!
I gaer thvaeldumst vid um Warrnambool og komum vid a ymsum utsynisstodum. Skodudum lika sjukrahusid, logreglustod og fleira. I gaerkvoldi var svo enn ein veislan fyrir okkur, vid hittumst oll heima hja einum gestgjafanum og thar var bodid upp a lambalaeri med brunni sosu, kartoflum og salati. I salatinu var kal, tomatar, gurka, raudlaukur og fetaostur. Thetta var bara eins og ad vera heima hja ser! I dag er litil dagskra og aetladi eg ad fa mer hjolatur eftir strondinni en thad rignir svo eg aetla ad sja adeins til. Reyndar er hitastigid agaet eda um og yfir 20 gradur og eg myndi orugglega lifa thad af ad hreyfa mig adeins. I kvold verdur rotary radstefnan sett og vid verdum a setningunni. I fyrramalid verdum vid svo med kynninguna okkar. A radstefnunni verda liklega um 900 manns. Thad er haett ad rigna svo eg hef einga afsokun, farinn ut ad hjola.
Verd fyrst ad segja fra skemmtilegu atviki fra i gaer. Su sem eg gisti hja var a islandi i fyrra og sagdi mer ad einu sinni hefdi hun lent inn i eitthvad gallery og hitt alveg frabaera manneskju og listakonu. Thessi kona hafdi svo gefid henni skal sem er hennar uppahaldshlutur fra islandi en henni fannst thessi kona afar ahugaverd. Hun syndi mer svo skalina og eitthvad kannadist eg vid handbragdid, enda kom a daginn ad skalinn er eftir Helgu fraenku mina Unnarsdottir fra Eskifirdi. Heimurinn er ekki svo stor tho mer hafi fundist thad a leidinni hingad :-)
Wednesday, March 21, 2012
Bitinn!
Thad hefur lodad vid mig ad profa allt her i Astraliu. Vid hofum audvitad oll fengid moskitobit her og thar, ekkert mal, en i gaerkvoldi var eg bitinn almennilega. Vid vorum i grillveislu uti i skogarrjodri a fallegum og fridsaelum. Eg settist nidur med stora steik og kaldann bjor og var rett byrjadur ad gaeda mer a thessu thegar eg fann mikinn sarsauka i faetinum. Verid oll roleg.... thetta var ekki snakur og ekki kongulo heldur mjog stor maur (c.a. 3-4 cm) med storar tennur sem hann sokti i fotinn a mer. Hann er eitradur en drepur ekki neinn, nema madur hafi ofnaemi og thvi var fylgst vel med mer i klukkutima eftir bitid. Eg var mjog aumur i 2-3 tima en svo i godu lagi. I dag ma vel sja bitfarid a faetinum. Eg klaradi bara mina steik og drakk minn bjor og hafdi thad gott. Annars var dagurinn i gaer alveg frabaer, forum medal annars i jeppaferd a sandoldum eftir strondinni, c.a. 15 km. I dag ferdudumst vid til Warrnanbool, thar verdum vid i nokkra daga og mun eg gista hja Janey sem var fararstjori i Astralska hopnum sem heimsotti Island sidasta haust.
Eitt enn, vid syntum adeins i sjonum i gaer i jeppaferdinni. Astralarnir voru eitthvad orolegir thvi thetta var ekki i planinu, vid bara skeltum okkur ut i enda mjog heitt. Um kvoldid fengum vid svo ad sja kjalka ur hvithakarli sem nylega var drepinn a thessari strond. Thetta var mjog litill hakarl, madur gat samt audveldlega stungid hofdinu i kjaftinn a honum. Astralarnir hofdu reyndar mjog gaman af thessum rugludu Islendingum, en ef thad hefdi verid raunveruleg haetta hefdu their stoppad okkur, held eg!
Monday, March 19, 2012
Myndir
I thessum laek fann eg orlitid af gulli, mjog skemmtilegt. |
Gullgerdarmadurinn greip til sinna rada thegar eg thottist aetla stela gullinu. Er med 3 kg af gulli. |
Ferdafelagarnir, Betty, Oli, Siggi, Gunna og Thorir. |
A vinekrunni, skrapp a milli funda med Geoff vini minum. Tharna eru ekki nema 120 km af vinberjarunnum fyrir aftan mig. |
Heima hja Geoff thar sem eg gisti. Dasamlegur stadur. Vonandi get eg sett inn fleiri myndir sidar. |
Nyr stadur - ny aevintyri
Nu erum vid komin til Millicent (held thad se skrifad svona). 32 stiga hiti i dag, sol og blida. Spain fyrir morgundaginn er svipud. I gaer skodudum vid kuabu, mjolkurbu. Thad voru ekki nema um 2200 mjolkandi beljur tharna, eins og eg hef adur sagt, staerdin a ollu er rosaleg. Nuna gisti eg a litilli jord rett utan vid baeinn, folkid er ekki baendur en eiga tehssa frabaeru jord og sem thau bua a. Thad fyrsta sem thau syndu mer var hvernig a ad drepa snak. Thad eru snakar her um allt, tveir eitrudustu snakar i heimi og t.d. drap snakur hundinn theirra i sidustu viku. Fram til thessa hefur mig langad ad sja snak en su longun er horfin! Thegar madur drepur snak tha hryggbryttur madur hann med rori og naer svo i skoflu og heggur af honum hofudid, ekkert mal. Dagurinn i dag byrjadi a fjolmidlafundum, fyrst i sjonvarpi og sidan i utvarpi. Sjonvarpid er med utsendingu um nokkud stort svaedi en utvarsstodin (ABC) er einskonar BBC her i Astraliu og held eg ad tvi se utvarpad um alla Astraliu. Vid vorum i hatt i 20 min vidtali. Gekk mjog vel en vid erum oll ordin nokkud god i ensku, mikill munur fra degi eitt.
Hopurinn sem eg ferdast med er alveg frabaer, samstiltur hopur af throskudu folki og ekki komid upp eitt einasta atvik sem skyggir a ferdina. Allir eiga fjolskyldu sem their sakna og thvi koma timar thar sem heimthra gerir vart vid sig, tha er gott ad fa klapp a bakid fra hinum. Magnadur hopur.
Hopurinn sem eg ferdast med er alveg frabaer, samstiltur hopur af throskudu folki og ekki komid upp eitt einasta atvik sem skyggir a ferdina. Allir eiga fjolskyldu sem their sakna og thvi koma timar thar sem heimthra gerir vart vid sig, tha er gott ad fa klapp a bakid fra hinum. Magnadur hopur.
Subscribe to:
Posts (Atom)